SUPERCRAWL

Heimsmeistaramótið í klettaakstri.


Ragnar Róbertsson torfæruökumaður fór til Farmington í New Mexico með fimm aðstoðarmenn til að taka þátt í torfærukeppni, Rock Crawling, dagana 9. til 12. október 2002. Það var stærsta Rock Crawling keppni ársins, kölluð Supercrawl, og í fyrsta sinn sem haldin er heimsmeistarakeppni í þessu sporti.

Myndskeið frá þessari keppni getur þú séð hér.

Ragnar Róbertsson fór síðan til St.George í Utah með tvo aðstoðarmenn til að taka þátt í torfærukeppni, Rock Crawling, dagana 24. til 27. september 2003. Það var stærsta Rock Crawling keppni ársins, kölluð Supercrawl II, og í annað sinn sem haldin er heimsmeistarakeppni í þessu sporti.

Senn munu koma myndskeið frá þessuari keppni hér.

Stefnan er sett á að taka þátt í Supercrawl 2005 og við erum byrjaðir að leita að styrktaraðilum (auglýsendum) fyrir þá ferð.