Síðan er og verður í vinnslu.

Jeppaklúbbur Íslands hélt fund þann 11. Nóvember 2005 þar sem var samþykkt að breyta nafni klúbbsins úr Jeppaklúbbur Íslands þar sem ÍSÍ leyfði ekki að nafnið innihéldi Ísland og nýtt nafn var valið Torfæruklúbburinn en mest verður notast við heitið FORMULA OFFROAD CLUB.
Klúbburinn hélt síðast aðalfund þann 2. Desember 2006 þar sem kjörin var ný stjórn:
Daníel G. Ingimundarson Formaður
Gunnar Jörundsson Gjaldkeri
Sigurður Þór Jónsson Stjórnarmaður
Ragnar Róbertsson Varmaður
Gunnar Gunnarsson Varmaður.

Tölvupóst til stjórnarmanna er hægt að senda á: stjorn@formulaoffroad.net